Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólamjólkurdagurinn

24.09.2008

Í tilefni dagsins býður Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 12.000 lítrar af mjólk.

Í hádeginu þennan dag munu allir nemendur Hofsstaðaskóla fá mjólk með matnum.

Til baka
English
Hafðu samband