Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norræna bókasafnsvikan 10-14. nóvember

10.11.2008
Samband Norrænu félaganna (FNF), almannatengslanefnd bókasafna á Norðurlöndum og Norræna ráðherranefndin standa að verkefninu, sem er með þeim stærstu í sinni röð. Tugþúsundir íbúa á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum taka þátt í viðburðum sem haldnir verða á meðan á bókasafnsvikunni stendur. Í fyrra tóku 2.350 bókasöfn, skólar og Norrænu félögin í átta löndum þátt.
Til baka
English
Hafðu samband