Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagur

25.02.2009

Hjá okkur verður mikið um að vera á öskudaginn. Hér má nálgast dagskrána

Ef þig langar að fræðast um öskudaginn kíktu þá á Vísindavefinn. Þar getur þú fundið svör við spurningum eins og:

  • Af hverju er öskudagurinn haldinn og eru einhverjar reglur um að krakkar megi ekki vera eitthvað?
  • Hvenær var fyrst byrjað að halda upp á öskudaginn?
  • Hver er uppruni öskudagsins?
Til baka
English
Hafðu samband