Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundur með foreldrum nemenda í 3. bekk -lestrarátak

26.02.2009

Fundur verður haldinn með foreldrum nemenda í 3. bekk föstudaginn 27. febrúar kl. 8-8:30 í tengslum við fimm vikna lestrarátak. Lestrarátakið er fyrir hóp nemenda sem ekki hefur náð góðu rennsli í lestri og er markmiðið með átakinu að auka færni þeirra og lestrarhraða.

Til baka
English
Hafðu samband