Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

HönnunarMars

26.03.2009

Hönnunarmiðstöð stendur í fyrsta sinn fyrir hönnunardögum en viðburðurinn hefur hlotið heitið HönnunarMars og er hugmyndin að gera hönnunardagana að árlegum viðburði. Dagskrá HönnunarMars er glæsileg því hægt er að velja úr 150 viðburðum af fjölbreyttum toga. Við vekjum sérstaka athygli á því að nemendur okkar taka þátt í HönnunarMars.

Nánar um HönnunarMars

Til baka
English
Hafðu samband