Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur umhverfisins

25.04.2009

Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur þann 25. apríl á fæðingardegi Sveins Pálssonar. Sveinn Pálsson læknir var fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn og sá sem einna fyrstur hvatti til aðgerða gegn skógareyðingu á Íslandi.

Lesið nánar um Dag umhverfisins á vef Námsgagnastofnunnar

Til baka
English
Hafðu samband