Skólasetning
Skólasetning mánudaginn 24. ágúst
Kl. 9:00 6. og 7. bekkur
Kl. 10.00 4. og 5. bekkur
Kl. 11:00 2. og 3. bekkur
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu.
Tómstundaheimilið er opið fyrir nemendur í 2. -4. bekk að lokinni skólasetningu 24. ágúst .
Skólastarf haustið 2009
Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst með skólasetningu og hefst kennsla þriðjudaginn 25. ágúst skv. stundaskrá.
Skóladagatal er að finna hægra megin á forsíðunni. Innkauplistar verða birtir á vefnum miðvikudaginn 19. ágúst.
Nýir nemendur Í 2.-7. bekkverða boðaðir á fund ásamt foreldrum sínum 19. ágúst kl. 17:30. Fundarboð verður sent með tölvupósti.
Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í viðtal 24. ágúst til umsjónarkennara. Fundarboð verður sent með tölvupósti. Haustfundur með foreldrum nemenda í 1. bekk verður í byrjun september, en þá verður kynning á skólastarfi og fræðslufundur um lestur og lestrarkennslu.
