Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skiladagur efnis í ljóða- og smásagnasamkeppni

27.11.2009

Nú er lokaskiladagur í ljóða- og smásagnasamkeppni hjá 5. - 7. bekk.

Við eigum nokkrar hefðir hér í skólanum og ein þeirra er sú að nemendur í 5. - 7. bekk taka þátt í jólaljóða og smásagnasamkeppni fyrir fjölskyldumessuna 6. desember. Umsjónakennarar safna efni úr sínum bekk. Soffía tónmenntakennari tekur síðan við efninu.

 

Til baka
English
Hafðu samband