Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. IS, 2.Bst og 3. bekkir fara á tónleikja hjá Sinfóníuhljómsveitinni í Háskólabíó

05.02.2010

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur leik- og grunnskólatónleika á hverju ári fyrir um 8000 börn á aldrinum 4-15 ára við frábærar undirtektir. Að þessu sinni munu nemendur hlýða á tónleikana Sagan af fílnum Babar. Tónleikarnir eru frá kl. 9:30-10:10. Lagt af stað frá Hofsstaðaskóla kl. 8:50.

Til baka
English
Hafðu samband