Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaþing foreldra Boða til skólaþings í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 24. nóvember kl. 17:15-19:00

24.11.2010
Á skólaþinginu verður unnið sameiginlega að því að tengja skólastarfið í Hofsstaðaskóla við nýútkomna skólastefnu Garðabæjar. Unnið verður í hópum með niðurstöður úr stöðumati foreldra, starfsmanna og nemenda sem lagt var fyrir í nóvember.
Til baka
English
Hafðu samband