Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

,,Ást gegn hatri", fræðsla um eineltismál. Á skólatíma fyrir nemendur í 5.-7. bekk en um kvöldið fyrir foreldra kl. 19:30

23.01.2014

Selma Björk segir nemendum frá reynslu sinni en hún hefur sjálf orðið fyrir miklu einelti.

í Regnboganum

5. bekkur kl. 8:30-9:30

7. bekkur kl. 9:10-9:50

6. bekkur kl. 9:50-10:30

 Í sal kl. 19:30 fundur fyrir alla foreldra þar sem Hermann faðir Selmu Bjarkar segir frá sinni reynslu og Hafþór Barði Birgisson tómstunda-og félagsmálafræðingur á vegum SAFT fjallar um örugga netnotkun.

 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband