Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufundur um netnotkun fyrir foreldra og nemendur í 4. bekk

10.11.2016

Kl. 8:30-9.50 er  fræðslufundur fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun barna. Internetið er frábær upplýsingaveita og tæki til samskipta en þar felast einnig ýmsar hættur sem mikilvægt er fyrir alla að þekkja.

 

Til baka
English
Hafðu samband