Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndbandagerð-Touchcast

Nemendur í 4.A gerðu stuttan fréttaþátt fyrir skemmtun á sal á haustönn 2016. Þau notuðu Touchcast smáforritið/appið í upphafskynningunni og sýndu svo skemmtilegar upptökur og myndir frá áhugaveruð verkefni um árstíðarskiptinn, veðrið og vindinn. Einnig sögðu þau og sýndu brot af verkefnum sínum um vindmyllur.

Fréttaþáttur 4. A

Allir bekkir skólans eiga að sjá um að skemmta samnemendum á sal einu sinni á skólaárinu. Þá er leikið, dansað og sungið af miklu krafti. Hér fyrir neðan er sýnishorn af einni slíkri skemmtun. Það voru nemendur í 1. BSt sem sáu um skemmtiatriðin. Eftir að búið var að sýna fyrir samnemendur var aðstandendum boðið á bekkjarkvöld þar sem dagskráin var endurflutt.

Myndband frá bekkjarkvöldi 1.BSt

 

 

English
Hafðu samband