Umhverfisnefnd starfar við skólann. Nefndin skipuleggur og stýrir Grænfánaverkefninu. Í nefndinni sitja fulltrúar nemenda, kennara, annarra starfsmanna og stjórnenda skólans. Nefndin starfar samkvæmt lýðræðislegum leikreglum og nemendur hafa þar mikið vægi. Nefndin heldur reglulega fundi og skráir fundargerð. Nemendum er leiðbeint um hlutverk sitt sem fulltrúar samnemenda sinna við stjórnun skólans hvað umhverfisstefnu varðar. Umhverfisnefndin gegnir mikilvægu hlutverki í kennslu í lýðræðislegum vinnubrögðum og lífsleikni.
Umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla 2017-2018
Verkefnastjórar:
Kristrún Sigurðardóttir verkefnastjóri
Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir deildarstjóri
Fulltrúi kennara:
Áslaug Þorgeirsdóttir
Fulltrúi annarra starfsmanna:
Rúnar Viktorsson húsvörður
Fulltrúi stjórnenda:
Margrét Harðardóttir
Fulltrúar nemenda:
Bekkir |
Fulltrúi |
Fulltrúi |
Varamaður |
2. A | Tinna Þorbjarnardóttir | Stefán Ingi Hauksson | Róbert Arnþórsson |
2. B | Eva Ingibjörg Óladóttir | Ylfa Sól Arnarsdóttir | Arnór Emil Þ. Petersen |
3. ÁS | Jóhann Gunnar Jóhannsson | Ísabella Þórðardóttir | Steinunn K. Kristjánsdóttir |
3. ÓHS | Guðrún Nanna Bergmann | Birgir Rafn Bernhöft | Viktor Fenger |
3. AH | Ásthildur Lilja Atladóttir | Benedikt Kári Daníelsson | Sóley Andradóttir |
3. SH | Rúrik Brink Gunnarsson | Hekla Rán Óskarsdóttir | Emma Valgerður Friðjónsdóttir |
4. AÞ | Viktoría Ársælsdóttir | Matthías Dagur Þorsteinsson | Ólafur Trausti Ólafsson |
4. HK | Gunnar Orri Olsen | Gabríel Veigar Karlsson | Arna Eiríksdóttir |
4. ÞP | Anna Guðrún Y. Þórbergsd. | Heimir Freyr Guðjónsson | Erlendur Funi Haraldsson |
5. AMH | Luka Matanovic | Sara Margrét Andradóttir | Benedikt Björgvinsson |
5. BÓ | Haukur Freyr Jónsson | Dagný Saga Hjartardóttir | Embla Óðinsdóttir |
5. HBS | Eyvör Ómarsdóttir | Andrea Ýr Ívarsdóttir | Helga Grímsdóttir |
5. ÖM | Vígdís Rut Jóhannsdóttir | Lilja Katrín Hjaltadóttir | Emelía Rós Bragadóttir |
6. GHS | Guðni Róbertsson | Ísabella María J. Hjartar | Helga Kristín Eiríksdóttir |
6. ÓP | Anna Guðlaug Ólafsdóttir | Styrmir Bjarki Björnsson | Arnar Þór Ólafsson |
6. SJ | Brynjar Orri Smith | Hafsteinn Hugi Hilmarsson | Ingibjörg Erla Sigurðardóttir |
7. AS | Hreiðar Örn Hlynsson | Hannes Björn Einarsson | Jón Kristinn Steinþórsson |
7. HÞ | Baldur Ívarsson | Gunnlaugur Árni Sveinsson | Ásgeir Líndal |
7. JB | Emilía Kiær Ásgeirsdóttir | Snædís Sara Ragnarsdóttir | Guðjón Fannar Skúlason |