Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir með foreldrum

Að hausti eru haldnir fundir með foreldrum í hverri bekkjardeild þar sem áherslur í starfinu eru kynntar ásamt helstu reglum og vinnuferlum. Foreldrar fá tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara barna sinna og aðra foreldra. Þeir velja sér bekkjarfulltrúa sem hafa frumkvæði að viðburðum innan bekkjarins og eru tengiliðir við foreldrafélag skólans.

English
Hafðu samband