Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur skammta sér sjálfir í matsal

Í lok febrúar 2015 hófst tilraun í Hofsstaðaskóla sem gekk út á að nemendur skömmtuðu sér sjálfir í matsal. Kveikja að tilrauninni var mikil matarsóun en rusladallar voru hálffullir af mat eftir hádegisverðinn. Tilraunin gafst það vel að nemendur hafa haldið áfram að skammta sér sjálfir. Sjá frétt 25. febrúar 2015

English
Hafðu samband