Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Félagsfærnisögur eru hjálpartæki fyrir einstaklinga til að efla færni þeirra í félagslegum aðstæðum. Sagan er aðlöguð að þeim einstaklingi sem hún á að höfða til. Hver saga byggir á nákvæmum upplýsingum um einstaklinginn og þeim afmarkaða þætti / þáttum sem á að vinna með.  

English
Hafðu samband