Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Með hópleikum og verkefnum sem styrkja sjálfsmynd, samvinnu og vináttu er hægt er að bæta félagsfærni nemenda. Hér má finna verkefni sem hægt er að vinna með hóp nemenda og einstaklingslega. Verkefnunum er skipt í þrjá flokka (sjálfsmynd, samvinna og vinátta), eftir því hvaða tilgangi þau gegna og hver markmiðin með verkefnunum eru.
English
Hafðu samband