Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur Hofsstaðaskóla koma víða að úr heiminum og eru misjafnlega langt komnir á veg með að tala og skilja íslensku. Allir nemendur fylgja sínum bekk og árgangi en fá að auki viðbótarkennslu í íslensku. Kennt er í litlum hópum.

 

English
Hafðu samband