Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufundur fyrir foreldra/forráðamenn verðandi 1. bekkinga

21.05.2015
Fræðslufundur fyrir foreldra/forráðamenn verðandi 1. bekkingaÁgætu foreldrar/forráðamenn verðandi 1. bekkinga í Hofsstaðaskóla skólaárið 2015-2016

Fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 17:30-18:30 verður haldinn fræðslufundur fyrir foreldra í samkomusal skólans. Tilgangur fundarins er að kynna fyrir ykkur starfið í 1. bekk og tómstundaheimilinu Regnboganum. Einnig verður kynning á sérfræðiþjónustu skólans.
Við vonumst til að sjá sem flesta og hlökkum til samstarfsins við ykkur.
Með bestu kveðju

Margrét Harðardóttir
skólastjóri Hofsstaðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband