Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útilega í bæ og vorferð 6. bekkja

06.06.2023
Útilega í bæ og vorferð 6. bekkja

Í seinustu viku tjölduðu nemendur 6. bekkja upp við FG og eyddu lunganum af deginum í útilegufílingu.
Vorferð árgangsins var svo farin á Reykjanesið og þar var farið í Víkingaheima, brúin milli heimsálfa skoðuð og farið í fjöruferð við Garðskagavita.

Myndir af þessum viðburðum má sjá á myndasíðu árgangsins

Til baka
English
Hafðu samband