Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ólympíuhlaup ÍSÍ

28.09.2023
Ólympíuhlaup ÍSÍÁ morgun föstudaginn 29. september munu nemendur Hofsstaðaskóla taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allir nemendur fara a.m.k. einn hring ca. 2,5 km.
Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur verið fastur liður í skólastarfi okkar undanfarin ár. Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Nemendur eru hvattir til að koma í þægilegum fatnaði og skóm til að hlaupa/ganga í.
Starfsfólk Hofsstaðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband