Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi kl 20:00

02.11.2023
Aðalfundur foreldrafélagsins og fræðsluerindi kl 20:00Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla og fyrirlestur Þorgríms Þráinssonar rithöfundar og fyrrum fótboltakappa um "Hvert einasta barn er fjársjóður! Þitt framlag, faðmlag og agi skiptir máli" verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00

Staðsetning: Hofsstaðaskóli

Dagskrá:
Kl. 20:00 - 20:15 Örstutt og skemmtileg aðalfundarstörf
Kl. 20:15 - 20:20 Dagskrá vetrarins
Kl. 20:20 - 21:20 Fræðsluerindi Þorgríms Þráinssonar

Við hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband