Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavökuskemmtun í 7. bekk

11.11.2024
Hrekkjavökuskemmtun í 7. bekk

Mánudaginn 4. nóvember var haldin hrekkjavökuskemmtun í 7. bekk. Bekkjarfulltrúar í árganginum skipulögðu skemmtunina, skreyttu salinn og miðrýmið og buðu upp á dagskrána sem tókst í alla staði mjög vel.

Nemendur mættu fjölbreyttum í búningum og virtust skemmta sér konunglega. Plötusnúður sá um tónlistina, boðið var upp á bragðgóðan „blóðsafa“ og pizzur. Einnig var í boði gönguferð í gegn um ógnvekjandi draugahús og myndakassi var á staðnum þar sem nemendur gátu stillt sér upp fyrirmyndatökur. Hópurinn hristist vel saman og skemmti sér konunglega.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband