Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.12.2013

UNICEF – leikfangasöfnun í Hofsstaðaskóla 3.-10. desember

  UNICEF – leikfangasöfnun í Hofsstaðaskóla 3.-10. desember
Ungmennaráð Unicef á Íslandi stendur fyrir leikfangabasar á Borgarbókasafninu í Reykjavík, þann 19. janúar n.k. Unicef óskaði eftir þátttöku Hofsstaðaskóla í verkefninu og ákveðið var að taka vel í það. Ákvörðun um það má rökstyðja með grunnþáttum og...
Nánar
04.12.2013

1. bekkur á Árbæjarsafni

1. bekkur á Árbæjarsafni
Í lok nóvember fóru nemendur í 1. bekk á sýninguna Senn koma jólin í Árbæjarsafnið. Þar fengu þeir fræðslu um jólaundirbúning og jólahald í gamla daga. Börnin fóru í býlið Árbæ og skoðuðu þar m.a. gamla fjósið og baðstofuloftið. Einnig skoðuðu þau...
Nánar
03.12.2013

Jólin alls staðar

Jólin alls staðar
Miðvikudaginn 4. desember tekur kór Hofsstaðaskóla þátt í tónleikum “Jólin alls staðar” sem haldnir verða í Vídalínskirkju. Þar mun kórinn syngja með í nokkrum lögum. Eldir kórfélagar sem nú eru nemendur í Garðaskóla bætast í hópinn og syngja með...
Nánar
03.12.2013

Laufabrauðsgerð í Hofsstaðaskóla

Laufabrauðsgerð í Hofsstaðaskóla
Laugardaginn 7. desember kl. 11-14 verður sannkölluð jólastemning í sal skólans og falleg jólalög munu óma í salnum við laufabrauðsgerðina. Kaffi, djús og piparkökur verða á boðstólum.
Nánar
22.11.2013

Gestir frá japanska sendiráðinu

Gestir frá japanska sendiráðinu
Miðvikudaginn 20. nóvember komu til okkar góðir gestir frá japanska sendiráðinu. Þetta voru þau Eri Yamashita og Bragi Ólafsson. Þau komu til að kynna sér nýsköpun og upplýsingatækni í skólanum. Þau kíktu inn í kennslustund hjá nemendum í 5. bekk þar...
Nánar
15.11.2013

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum þann 15. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í höndum 3. bekkinga sem hófst á laginu „Á Sprengisandi“. Svo var sagt frá skáldinu Jónasi Hallgrímssyni, bæði í máli og myndum. Einnig var...
Nánar
15.11.2013

Litabók um brunavarnir

Litabók um brunavarnir
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í sína árlegu heimsókn í skólann. Þær heimsóttu nemendur í 2. bekk og ræddu um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir.
Nánar
14.11.2013

Halloweenball

Halloweenball
Halloweenball (Hrekkjavöku dansleikur) 7. bekkja Hofsstaðaskóla var haldið miðvikudagskvöldið 6. nóvember s.l. Ballið tókst í alla staði frábærlega vel og skemmtu allir sér konunglega. Diskótekið Dísa sá um að halda uppi fjöri og var frábær stemming...
Nánar
13.11.2013

Dagur gegn einelti – 8. nóvember

Dagur gegn einelti – 8. nóvember
Föstudagurinn 8. nóvember var helgaður baráttunni gegn einelti, í Hofsstaðaskóla eins og í öðrum grunnskólum á Íslandi. Í Hofsstaðaskóla minntumst við dagsins með ýmsum hætti. Kennarar ræddu um forvarnir gegn einelti, unnin voru verkefni, haldnir...
Nánar
12.11.2013

Bæjarferð hjá 3. RJ

Bæjarferð hjá 3. RJ
Þriðjudaginn 5. nóvember fór 3. RJ til Reykjavíkur þar sem helstu byggingar bæjarins voru skoðaðar og farið upp í Hallgrímskirkjuturn. Ferðin var farin í tengslum við samfélagsfræðiverkefnið Reykjavík höfuðborgin okkar. Áð var á veitingarhúsinu...
Nánar
11.11.2013

Tæknistelpa úr Hofsstaðaskóla

Tæknistelpa úr Hofsstaðaskóla
Ólína Helga Sverrisdóttir sem var nemandi okkar í Hofsstaðaskóla, áður en hún hélt á vit ævintýranna í Bandaríkjunum, komst í 3ja stúlkna úrslit sem Tæknistelpa Evrópu 2013 - Digital Girl of the Year. Ólína Helga sigraði forritunarkeppni á vegum FBI...
Nánar
06.11.2013

Nemendafélagið fundar

Nemendafélagið fundar
Fundur í nemendafélagi Hofsstaðaskóla var haldinn 4. nóvember á sal skólans. Aðalmenn og varamenn úr 2. -7. bekk voru boðaðir á fundinn. Hópurinn var nokkuð fjölmennur og aldursbil breytt. Lagt er til að hópnum verði skipt í eldri og yngri á næsta...
Nánar
English
Hafðu samband