Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.11.2015

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin
Vikuna 9. - 13. nóvember bauðst nemendum á Íslandi, í fyrsta sinn, að taka þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er hún opin í eina viku. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 10-18...
Nánar
12.11.2015

Að laumast til að lesa

Að laumast til að lesa
​Rithöfundarnir Kristjana Friðbjörnsdóttir og Ævar Þór Benediktsson heimsóttu nemendur í 3. og 4. bekk með dagskrá sem kallast að Laumast til að lesa. Þau rifjuðu m.a. upp bækurnar sem þau lásu í æsku og hvernig þær hafa haft áhrif á skrif þeirra í...
Nánar
10.11.2015

Heimsókn 5. AMH á Landnámssýninguna

Heimsókn 5. AMH á Landnámssýninguna
Fimmtudaginn 5. nóvember fór 5. AMH í ferð á Landnámssýninguna 871+-1 í tengslum við námsefni um víkingaöldina. Tekið var afar vel á móti hópnum. Nemendur voru fræddir um hvernig Reykjavík leit út á landnámsöld og ýmsar fornminjar skoðaðar ásamt...
Nánar
10.11.2015

Halldór Laxnes á hundavaði

Halldór Laxnes á hundavaði
Hljómsveitin Hundur í óskilum með þeim Eiríki Stephensen og Hjörleifi Hjartarsyni komu í heimsókn í skólann fimmtudaginn 5. nóvember og stóðu fyrir frábærri skemmtun á sal fyrir 6. og 7. bekki. Dagskráin var undir yfirskriftinni Skáld í skólum á...
Nánar
09.11.2015

Vinaleikskólar í heimsókn

Vinaleikskólar í heimsókn
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa núna komið í sína fyrstu formlegu skólaheimsókn í Hofsstaðaskóla. Börnin tóku þátt í samsöng, skoðuðu stofurnar hjá 1. bekk, fengu fræðslu um bókasafnið auk þess að hlusta á upplestur...
Nánar
04.11.2015

Hvað er orka?

Hvað er orka?
Mánudaginn 2. nóvember fengu nemendur í 4. bekkjum Hofsstaðaskóla góða gesti frá Landsvirkjun með fræðslu um vindorku. Fræðslan, sem ætluð er grunnskólanemendum, hefur verið á vegum Háskóla Íslands í Háskólalestinni og Háskóla unga fólksins...
Nánar
04.11.2015

Hofsstaðaskólaleikar 2015

Hofsstaðaskólaleikar 2015
Hofsstaðaskólaleikar 2015 (HS-leikar) eru einn af hápunktum skólaársins. Fyrstu leikarnir voru haldnir árið 2008 og tóku þeir við af þemadögum sem þá höfðu skipað fastan sess í skólastarfinu. Almenn ánægja hefur verið með leikana bæði meðal nemenda...
Nánar
01.11.2015

5. GSP á Þjóðminjasafninu

5. GSP á Þjóðminjasafninu
Föstudaginn 30. október fóru nemendur í 5. GSP fóru á Þjóðminjasafnið og fengu leiðsögn um sýninguna Í spor landnámsmanna. Í heimsókninni var fjallað um landnámið og fornleifar skoðaðar. Nemendur fengu einnig að klæðast landnámsbúningum sem voru...
Nánar
29.10.2015

Fridolin mús í heimsreisu

Fridolin mús í heimsreisu
Við í Hofsstaðaskóla fengum óvæntan gest í heimsókn á dögunum. Það var heimshornaflakkarinn Fridolin mús. Hann hóf för sína í Zürich í 3. bekk í Hittnau og er bekkjarlukkudýr krakka í grunnskóla þar. Hann kom hér við á leið sinni til Kanada. Elín...
Nánar
29.10.2015

Skemmtileg skemmtun

Skemmtileg skemmtun
Nú hafa krakkarnir í 4.ÁS haldið skemmtun á sal fyrir nemendur á yngra stigi. Skemmtunin fór fram á föstudagsmorguninn 23. október og í kjölfarið var foreldrum boðið á bekkjarkvöld þriðjudaginn 27. október. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og...
Nánar
26.10.2015

Skáld í skólum

Skáld í skólum
Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason komu í skólann mánudaginn 26. október og hittu nemendur í 5. bekkjum á sal. Heimsóknin var í tengslum við verkefnið Skáld í skólum en það hóf göngu sína haustið 2006. Á þessu hausti er boðið upp á tvær...
Nánar
23.10.2015

Bangsadagur þriðjudaginn 27. október

Bangsadagur þriðjudaginn 27. október
Þriðjudaginn 27. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. og 2. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og sjá eldri nemendur um að ná í hópana og lesa fyrir þau bangsasögu. Hver heimsókn tekur +/- 15...
Nánar
English
Hafðu samband