11.04.2011
Skákklúbbur Hofsstaðaskóla
Íslandsmóti barnaskóla sveita (1. til 7. bekkur) fór fram í byrjun apríl og geta
skáksveitir Hofsstaðaskóla vera ánægðar með árangur sinn. Samtals kepptu 41
skáksveit á mótinu. Hver sveit keppti á 4 borðum og voru 9 umferðir.
Mögulegir...
Nánar11.04.2011
Íva Marín sigrar í ritgerðarsamkeppni um frið
Íva Marín í 7. Ó.P. sigraði í ritgerðarsamkeppni Lions um frið. Keppnin er alþjóðleg og er ætluð blindum og sjónskertum ungmennum á aldrinum 11-13 ára. Markmiðið með keppninni er að hvetja ungmenni til að hugsa um frið, sjá heiminn í stærra samhengi...
Nánar05.04.2011
Vinnumorgun í Húsdýragarðinum
Það voru hressir krakkar úr 6. bekk sem voru mættir á bílaplan Hofsstaðaskóla í síðustu viku kl. 7:30. Ferðinni var heitið í Húsdýragarðinn en þar tóku nemendur þátt í vinnumorgni.
Nemendum var skipt í hópa og sá einn hópurinn um hirðingu á...
Nánar05.04.2011
Óskum eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2011
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.
Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna...
Nánar01.04.2011
Dagur barnabókarinnar
Fimmtudaginn 31. mars kl. 9:45 var ný íslensk smásaga Hörpuslag eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur frumflutt á Rás 1. Sagan er fyrir börn á aldrinum 6 - 16 ára og var hún saman í tilefni af Degi barnabókarinnar sem er 2. apríl. Nemendur í 1. –...
Nánar30.03.2011
Starfstími tómstundaheimilis í páskafríi
Við hvetjum foreldra til að kynna sér vel meðfylgjandi upplýsinga um starfstíma tómstundaheimilisins í páskafríinu. Þeir foreldrar sem hafa hug á að nýta sér þjónustu tómstundaheimilisins dagana 18., 19. og 20. apríl eru beðnir að fylla út og senda...
Nánar30.03.2011
4. bekkur á Árbæjarsafnið
Nemendur í 4.bekk hafa undanfarið verið að læra um landið okkar Ísland og hvernig það var hérna áður fyrr. Námsefnið sem þau styðjast við heitir Ísland áður fyrr. Hluti af verkefninu er heimsókn á Árbæjarsafnið þar sem krökkunum gefst tækifæri til að...
Nánar25.03.2011
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2010 -2011 fór fram við hátíðlega athöfn í Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars. Ellefu nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og grunnskólum í Garðabæ lásu brot úr skáldsögunni Bærinn á...
Nánar25.03.2011
Góð stemmning á stofnfundi skákklúbbs
Stofnfundur Skákklúbbs Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudaginn 5. mars. Það voru þeir feðgar Kári Georgsson og faðir hans sem áttu frumkvæðið að stofnun klúbbsins. Á stofnfundinn mættu um 27 nemendur og var stemmningin góð.
Nánar25.03.2011
Fulltrúar nemenda í skólaráði
Miðvikudaginn 23. mars var haldinn fundur í nemendafélagi Hofsstaðaskóla þar sem tveir fulltrúar nemenda í skólaráð skólans fyrir skólaárið 2011-2012 voru kosnir og tveir til vara. Guðrún Lóa Sverrisdóttir í 6. AMH og Jón Gunnar Hannesson í 6. BV...
Nánar22.03.2011
Skákklúbbur Hofsstaðaskóla
Framtakssamir feðgar hér í skólanum eiga frumkvæði að því að stofna skákklúbb. Þetta eru Kári Georgsson í 5. H.K. og faðir hans. Þeir vilja finna skákáhugamenn í skólanum og ná þeim saman á æfingar. Fyrsta mótið sem skáksveit Hofsstaðaskóla tæki þátt...
Nánar20.03.2011
Heimsóknir leikskólanemenda
Krakkarnir af Hæðarbóli komu í heimsókn í Hofsstaðaskóla, borðuðu með nemendum í 1. bekk í matsal skólans og heimsóttu tómstundaheimilið Regnbogann. Heimsóknin er liður áætluninni „Brúum bilið“ sem Garðabæjar vinnur samkvæmt en...
Nánar