Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hér eru birtar kennsluáætlanir fyrir alla árganga í Hofsstaðaskóla. Vinsamlegast veljið viðeigandi árgang úr fellilistanum til hliðar.

Lýsing á námi og kennslu í Hofsstaðaskóla er sett fram af kennurum til að koma á framfæri til nemenda markmiðum með þeim verkefnum sem unnin eru í skólanum. Viðfangsefni miðast við kröfur Aðalnámskrár grunnskóla. Hér er lýst þeirri hæfni sem nemendur eiga að ná á árinu og hvernig viðfangsefni þeir glíma við til að ná settum viðmiðum. Kennsluáætlanir gefur upplýsingar um þá leiðsögn og námsmat sem nemendum er gefið í hverri námsgrein. Kennsluáætlunin er birt með fyrirvara um breytingar því um lifandi skjal er að ræða.

Nánar má lesa um fyrirkomulag námsmats í skólanum hér

English
Hafðu samband