Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þemadagar, þar sem allir nemendur skólans vinna saman að einu ákveðnu þema, er fastur liður í skólastarfinu einu sinni á skólaári. Frá skólaárinu 2008-2009 hefur verið unnið með fjölgreindarkenningu Howards Gardner á svo kölluðum Hofsstaðaskólaleikum eða HS-leikum sem standa yfir í tvo daga.

Markmið með þemadögum er m.a. að:

  • efla með nemendum félags- og skólaanda
  • nemendur kynnist nemendum úr öðrum bekkjum
  • þjálfa samvinnu nemenda
  • vinna með huga og hönd
English
Hafðu samband