Skólanefnd grunnskóla
Skólanefnd grunnskóla hefur umsjón með málefnum grunnskóla bæjarins; hún sér meðal annars um skiptingu nemenda á milli skólahverfa, hefur umsjón með húsnæðismálum skólanna og samræmir rekstur þeirra.
Upplýsingar veitir Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi , netfang: eddabsig@gardabaer.is, sími 525 8500.
Aðalmenn:
Sigríður Hulda Jónsdóttir formaður (D), Steinási 4
Jóhann Steinar Ingimundarson (D), Hlíðarbyggð 9
Varamenn:
Fulltrúar skólanna:
Sesselja Þóra Gunnarsdóttir, skólastjóri Garðaskóla
Kennarafulltrúi kemur úr Garðaskóla
Fulltrúi foreldra:
Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs: Guðbjörg Linda Udengaard
Grunn- og tónlistarskólafulltrúi: Edda Björg Sigurðardóttir