Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfisnefnd hefur starfað við skólann. Starf umhverfisnefndar er í endurskoðun og mun taka mið af Umhverfis- og innkaupastefnu Garðabæjar ásamt Heimsmarkmiðum SÞ. Stofnað verður s.k. Grænt teymi sem mun stýra vinnunni í skólanum og hefur störf í apríl 2021. 

Þetta efni er í vinnslu:

 Nefndin skipuleggur og stýrir vinnu við umhverfisnefnd. Í nefndinni sitja fulltrúar nemenda, kennara, annarra starfsmanna og stjórnenda skólans. Nefndin starfar samkvæmt lýðræðislegum leikreglum og nemendur hafa þar mikið vægi. Nefndin heldur reglulega fundi og skráir fundargerð. Nemendum er leiðbeint um hlutverk sitt sem fulltrúar samnemenda sinna við stjórnun skólans hvað umhverfisstefnu varðar. Umhverfisnefndin gegnir mikilvægu hlutverki í kennslu í lýðræðislegum vinnubrögðum og lífsleikni.

Grænt teymi Hofsstaðaskóla
Verkefnastjórar:
Hafdís Bára Kristmundsdóttir skólastjóri
Birgir Ottósson húsvörður

Fulltrúar kennara:

Fulltrúar annarra starfsmanna:

Fulltrúar nemenda:


 

English
Hafðu samband