Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfissáttmáli Hofsstaðaskóla hefur að markmiði að skólasamfélagið taki höndum saman um að vinna markvisst að umhverfismálum t.d. með því að:

• Auka umhverfisvitund með menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan
• Efla samfélagskennd innan skólans
• Styrkja lýðræðisleg vinnubrögð við stjórnun skólans
• Bæta umhverfi skólans,
• Minnka úrgang og notkun á vatni og orku

Í Hofsstaðaskóla er starfrækt umhverfisnefnd sem hefur yfirumsjón með öllu umhverfisstarfi. Hún setur skólanum umhverfissáttmála til að vinna að í umhverfismálum.


 

 

English
Hafðu samband