Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.04.2008

Vímuvarnarhlaup

Nemendur í 5. bekk taka þátt í árlegu vímuvarnarhlaupi Lionsklúbbsins Eikar.
Nánar
22.04.2008

Tónlist fyrir alla

Þriðjudaginn 22. apríl verða tvennir tónleikar í skólanum í tengslum við verkefnið Tónlist fyrir alla.
Nánar
09.04.2008

Listadagar barna og ungmenna

Dagana 9. - 12. apríl verða listadagar barna og ungmenna haldnir í þriðja sinn í Garðabæ. Þemað að þessu sinni er náttúran og umhverfið.
Nánar
03.04.2008

Atburður 3. apríl

Þetta er atburður sem skráður er á einn dag 3. apríl.
Nánar
02.04.2008

Stóra upplestrarkeppnin - Lokahátíð

Miðvikudaginn 2. apríl er komið að lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar. Í vetur hafa nemendur undirbúið sig fyrir upplestrarkeppnina. Haldin var skólakeppni þar sem nemendur í 7. bekk kepptust um að verða fulltrúar skólans í lokakeppninni. Valdir...
Nánar
English
Hafðu samband