Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í Hofsstaðaskóla er gott stuðningsnet við nemendur. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað skólastarf og að koma til móts við þarfir hvers og eins. Kennsla er skipulögð með ýmsum hætti til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda m.a.:

• Lotkukennsla í list- og verkgreinum
• Hringekja
• Misstórir námshópar
• Færnimiðað nám í ensku og stærðfræði á eldra stigi
• Samvinna innan árgangs og milli árganga
English
Hafðu samband