Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikrit í sal skólans fyrir 1. og 2. bekk

02.11.2012

Nemendur í 1. og 2. bekk mæta í sal skólans og horfa á umferðarleikritið Vinstri, hægri, vinstri.

Leikritið fjallar um strák og tröllastelpu sem þurfa að fara til byggða. Þau lenda í ýmsum ævintýrum í umferðinni og þá er mikilvægt að kunna umferðarreglurnar. Að sýningu lokinni fá nemendur endurskinsmerki til að nota í rökkrinu.

Til baka
English
Hafðu samband