Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur eru hvattir til að koma gangandi í skólann. Þeir hafa gott af útivist og mæta mun hressari og glaðari ef þau ganga. Klæðnaður verður að sjálfsögðu að vera eftir veðri, þá líður börnunum vel og þau njóta útiverunnar.

Bílaumferð við skólann skapar hættu. Akið því afar varlega að skólanum og leggið alls ekki inn á skólalóðinni á skólatíma.

Samgöngustofa-Gangandi

 

English
Hafðu samband