Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stjórn nemendafélagsins er skipuð fulltrúum nemenda í 2. - 7. bekk, einum dreng og einni stúlku úr hverjum bekk og einum dreng og einni stúlku til vara, eða alls 72 fulltrúum. Kosning fer fram í hverjum bekk úr hópi nemenda sem gefa kost á sér. Nemendur sem gefa kost á sér í nemendafélagið skrifa nafn sitt á miða og síðan er dregið úr miðunum. Fulltrúar eru valdir til eins árs í senn. Fundir eru haldnir nokkrum sinnum á skólaári á skólatíma og á þá mæta ýmist aðal- og varamenn eða aðeins aðalmenn. Skólastjóri og deildarstjóri eldri deilda eru ábyrgðaaðilar. 

 

English
Hafðu samband