Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tómstundaheimilin eru opin frá því að skóladegi lýkur og þar til 17:00 alla virka daga. Opið er frá 8:00-17:00 á skipulagsdögum, viðtalsdögum og í vetra- jóla- og páskafríum. Sérstök skráning gildir fyrir þessa daga og er það í höndum umsjónarmanns á hverju tómstundaheimili fyrir sig að kalla eftir skráningu.
English
Hafðu samband