Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forráðamenn barna í 1.-4. bekk beðnir um að sækja um dvöl á frístundaheimili í gegnum Þjónustugátt Garðabæjar. Hér er beinn hlekkur á umsóknina

Umsókn gildir eitt skólaár í senn (ágúst-júní). Ef þjónustu er sagt upp, eða óskað er eftir breytingum skal það gert fyrir 15. hvers mánaðar og tekur uppsögnin gildi um næstu mánaðamót. Hægt er að segja upp þjónustunni á Völu frístund.

 

 

 

English
Hafðu samband