Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Handbók þessi er hugsuð til þess að auðvelda stjórnarmönnum foreldrafélags og foreldraráðs störfin og auka aðgengi foreldra, skólastjórnenda og fræðsluyfirvalda að upplýsingum um starfsemi þeirra.

Markmið hennar er:

  • að efla starf foreldraráðs og foreldrafélags
  • að auðvelda störf stjórnarfólks og tryggja samfellu í starfi
  • gera starf foreldraráðs og foreldrafélags sýnilegra í skólasamfélaginu

Handbók foreldraráðs og foreldrafélags Hofsstaðaskóla

Handbók foreldrafélaga grunnskóla  (Tekin af vef Heimilis og skóla október 2015)
English
Hafðu samband