Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Til að sækja um frístundabílinn þurfa foreldrar að fara inn á íbúavefinn Minn Garðabæ og fylla út umsókn þar. Greiðsluseðlar eru svo sendir til foreldra (nema annað sé tekið fram í umsókn).

Upplýsingar um frístundabílinn eru aðgengilegar á heimasíðu Garðabæjar
http://www.gardabaer.is/thjonusta-i-gardabae/ithrottir/fristundabill/

Nánari upplýsingar um frístundabílinn veitir Kári Jónsson íþróttafulltrúi, s. 565 8044, netfang karijo@gardabaer.is. Allar athugasemdir og ábendingar um hvernig til tekst eru einnig vel þegnar og Kári tekur við þeim. 

 

English
Hafðu samband