Talmeinafræðingar vinna í verktöku hjá skóladeild Garðabæjar. Þeir koma í skólann og skima nemendur og vísa áfram í úrræði. Talmeinafræðingar vinna í nánu samstarfi við deildarstjóri stoðþjónustu.
Samkvæmt reglugerð um skólaþjónustu í grunnskóla er hlutverk talmeinafræðings greining og ráðgjöf til kennara og foreldra.
Hægt er að sækja um þjónustu talmeinafræðings hér á eyðublaðinu: Beiðni til sérfræðiþjónustu skólaskrifstofu um athugun og ráðgjöf í grunnskóla