Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frammistöðumat
Nemendur taka þátt í frammistöðumati fyrir nemenda-og foreldrasamtöl á haustönn. Matið gefur aukna möguleika á samstarfi nemenda, foreldra og skóla við markmiðssetningu og mat á stöðu og líðan nemenda. Þátttaka nemandans felur í sér að íhuga, meta og skrá eigin árangur og líðan. Nemendur eiga með aðstoð foreldra sinna að fylla út matsblað áður en samtal á sér stað við umsjónarkennara. Matið fer fram í Mentor. Sjá leiðbeiningar 

Sjá leiðbeiningar

English
Hafðu samband