Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Við ætlum að öðlast trú á eigin getu með;

  • því að vera hvetjandi
  • því að vera skapandi
  • því að gera vinnu okkar sýnilega

Við ætlum að efla skapandi vinnu með;

  • fjölbreyttum verkefnum
  • frumkvæði
  • góðu námsumhverfi

Við ætlum að njóta menningar og lista með;

  • því að læra um menningu og listir
  • því að fylgjast með listviðburðum
  • kynnisferðum
English
Hafðu samband