Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í árlegri starfsáætlun er gerð grein fyrir starfstíma skólans og mikilvægum dagsetningum. Í starfsáætlun kemur fram hvernig þeim 180 kennsludögum, sem skóli hefur til ráðstöfunar, er varið. Viðmiðunarstundaskrá ásamt yfirliti yfir skipulag lotukennslu í list- og verkgreinum og hringekju. Yfirlit yfir nemendafjölda og dreifingu nemenda eftir aldri, kyni og búsetu. Starfsmannalistar auk yfirlits yfir stoðþjónustu. 
English
Hafðu samband