Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólanefnd grunnskóla
Skólanefnd grunnskóla hefur umsjón með málefnum grunnskóla bæjarins; hún sér meðal annars um skiptingu nemenda á milli skólahverfa, hefur umsjón með húsnæðismálum skólanna og samræmir rekstur þeirra.

Upplýsingar veitir Edda Björg Sigurðardóttir grunn- og tónlistarskólafulltrúi , netfang: eddabsig@gardabaer.is, sími 525 8500.

Aðalmenn:
Sigríður Hulda Jónsdóttir formaður (D), Steinási 4
Kjartan Örn Sigurðsson (D), Muruholti 4
Jóhann Steinar Ingimundarson (D), Hlíðarbyggð 9
Hildur Jakobína Gísladóttir (S), Strandvegi 2
Hlíf Böðvarsdóttir (Æ), Norðurbrú 1

Varamenn:
Steinunn Bergmann (D), Keldugötu 7
Jón Þór Guðjónsson (D), Lynghólum 2
Ragnheiður Björk Halldórsdóttir (D), Birkihæð 5
Sólveig Guðrún Geirsdóttir (S), Þrastanesi 6
Snævar Sigurðsson (Æ), Hörpulundi 8

Fulltrúar skólanna:

Jóhann Skagfjörð, skólastjóri Garðaskóla
Kennarafulltrúi kemur úrÁlftanesskóla

Fulltrúi foreldra:

Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs: Guðbjörg Linda Udengaard

Grunn- og tónlistarskólafulltrúi:  Edda Björg Sigurðardóttir

 

English
Hafðu samband