Skólaráð starfar samkvæmt 8. gr laga nr. 91/2008. Skólastjóri boðaði til fundar skólaráðs sbr. lög um grunnskóla. Stjórn foreldrafélgasins skipar fulltrúa og varafulltrúa. Fulltrúar kennara og starfsmanna eru kjörnir á starfsmannafundi. Fulltrúar nemenda í nemendaráði kjósa fulltrúa í skólaráð.
Netfang skólaráðsins er: skolarad@hofsstadaskoli.is
Í skólaráði 2021-2022 sitja:
Hafdís Bára Kristmundsdóttir, skólastjóri
Margrét Einarsdóttir, aðstoðarskólastjóri og ritari ráðsins.
Ester Jónsdóttir og Hafrún Lilja Elíasdóttir fulltrúar kennara
Hrönn Kjærnested, fulltrúi kennara til vara
Erla Guðmundsdóttir, fulltrúi annarra starfsmanna
Elín Dóra Sigurðardóttir, fulltrúi annarra starfsmanna til vara
Kristrún Sigurðardóttir, fulltrúi grenndarsvæðis
Apalheiður Konráðsdóttir og Helga Margrét Pálsdóttir, fulltrúar foreldra.
Jóhann Gunnar Jóhannsson og Sóley Andradóttir fulltrúar nemenda
Pétur Ómar Guðmundsson og Ylfa Blöndal Egilsdóttir varafulltrúar nemenda
Hér má nálgast einblöðung um skólaráð. Einblöðungurinn er sérstaklega ætlaður nemendum grunnskóla og hefur að geyma upplýsingar úr grunnskólalögum og reglugerð um skólaráð ásamt nokkrum hagnýtum atriðum fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa í skólaráði. Einblöðungurinn er gefinn út af embætti umboðsmanns barna.