Við ætlum að:
- bera virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum
- temja okkur jákvæð samskipti
- efla traust og umhyggju
Við ætlum að bera virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum með;
- góðu fordæmi
- tækifærum fyrir alla
- umburðarlyndi.
Við ætlum að temja okkur jákvæð samskipti með;
- kurteisi
- skilningi
- hjálpfýsi
Við ætlum að sýna öðrum traust og umhyggju með;
- góðu fordæmi í allri umgengni
- virða bæði manngert og náttúrulegt umhverfi
- kynnast náttúrunni og læra að vernda hana.