Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaþróunarverkefni
Í Hofsstaðaskóla er unnið markvisst að þróun og endurbótum á námi og kennslu. Þróunarstarfið er unnið út frá stefnu skólans, skólastefnu Garðabæjar, grunnskólalögum og markmiðum Aðalnámskrár grunnskóla. Með þróunarstarfinu er m.a. unnið að því að koma betur til móts við þarfir, áhuga og getu sérhvers nemanda og stuðla að vellíðan og góðum árangri.



English
Hafðu samband