Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hofsstaðaskóli er við Skólabraut í Garðabæ. Ekið er frá hringtorgi inn á Skólabraut, sem er á mótum Bæjarbrautar, Karlabrautar og Skólabrautar.

Hofsstaðaskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1. – 7. bekk. Ekki eru eiginleg skólahverfi í Garðabæ en algengast er að nemendur gangi í þann skóla sem næstur er heimili þeirra.

Í næsta umhverfi og í mikilli nálægð er íþróttahúsið Mýrin og Fjölbrautaskóli Garðabæjar. 

null

Skoða staðsetningu skólans á ja.is

 

 

 

 

 

English
Hafðu samband